<!-- <body bgcolor="#000" marginwidth="0" marginheight="0" link="#004080" vlink="#004080" alink="#004080"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3439825\x26blogName\x3dGranda%C3%B0i+Vesturb%C3%A6ingurinn\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dTAN\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttp://johat.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://johat.blogspot.com/\x26vt\x3d-929200210082745429', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script> -->

Blogg hins Grandaða VesturbæingsSaturday, April 12, 2003
Fyrir Adda

Þetta er kvót fyrir menn eins og Adda sem eru að boða sannleik á erfiðum stöðum:

"Tell people something they know already and they will thank you for it. Tell them something new and they will hate you for it."


posted by Jóhann Þórsson| link


Áróður

Skrifiði góðfúslega undir þessa yfirlýsingu.

Takk fyrir


posted by Jóhann Þórsson| link


Sálin seld ódýrt

Jamm, ég seldi sálina í gær, og það ekki dýrt. Ég sveik málstaðinn og fór á djamm í boði framsóknarflokksins. Ég afsaka þessa hegðun á þrenna vegu:
a) Framsókn er ekki með sérstaklega skýra stefnu þannig að ég get ekki sagt að ég sé sammála/ósammála þeim (þó ég sé reyndar mjög ósammála þeim).
b) Ég reyndi mitt besta til að tæma fjármuni flokksins með að innbyrða eins mikinn mjöð og mögulegt var.
c) Ég vissi ekki hvers eðlis teitið var þegar ég þáði boðið. "Frír bjór" var það eina sem ég heyrði og tókst að láta bjóða mér, en komst svo seinna að því að ég þyrfti að selja sálina.
Annars talaði ég bara við einn mann um pólitík, en hann er landsþekktur SUSari. Og golfari.

Fyrr um kvöldið hafði ég farið í vísindaferð í Baug, en það var eins og við værum viðskiptafræðinemar en ekki tölvunarfræðingar af spurningunum að dæma. Nördið komst svo aftur í liðið þegar í ljós kom að Baugur notast við Fjölni, það þótti fyndið. Eftir X-Bjórinn var farið í sumarbústaðinn hennar Rúna í leit að STimes, en hann hafði flúið X-B eftir að ég skammaði hann fyrir að hella bjór á mig.

Í kvöld er svo innflutningspartý hjá Cosmogellunum.


posted by Jóhann Þórsson| link


Friday, April 11, 2003
Föstudagur

Í tilefni þess að ég kláraði áfangan Hugbúnaðarverkefni2 í dag ætla ég í vísindaferð. Það verður eflaust eitthvað um veigar þar sem Baugur er fyrirtækið sem sækja á heim.

Ég hjálpaði Valda að flytja áðan og fékk Subway að launum.

Boggi er ennþá sofandi (16:29).


posted by Jóhann Þórsson| link


Mannréttindi

Þetta hafa Bandaríkjamenn að segja um mannréttindi á Íslandi. Tekið úr "offisjal" skýrlsu.

The Government generally respected the human rights of its citizens, and the law and judiciary provided effective means of dealing with individual instances of abuse. Human rights monitors expressed concern about the Government’s policy on dissent by foreign visitors and on protections of citizens’ privacy. Violence against women remained a problem that the Government took steps to address. Some societal discrimination against women persisted, especially in the area of equal pay. There were reports of trafficking in women for prostitution.


Interesting.


posted by Jóhann Þórsson| link


Thursday, April 10, 2003
Gallabuxur, ekki loftkældar

Sæl öll. Í dag lét ég loks verða af því að kaupa mér nýjar gallabuxur þar sem hinar voru orðnar frekar loftkældar, if you know what I mean. Ég verslaði þær á 6490kr í Jack&Jones Smáralind, en það var enginn annar en Siggi Ring sem kom í bæinn í þeim tilgangi einum að versla á mig föt.

Svo fór ég að lyfta lóðum með Adda áðan og get varla skrifað þetta blogg sökum þreytu. Stóð mig vel í armbeygjum.

Um helgina er fullt að gerast. Og ég vinn Rúnu auðveldlega.


posted by Jóhann Þórsson| link


Wednesday, April 09, 2003
Um gang mála

Stríðið virðist vera á enda, og fólk í Bagdad fagnar á götum úti. Ég er mjög ánægður að þetta fólk skuli vera laust undan Saddam Hussein þó ég hefði viljað að það hefði gerst á allt allt annan hátt, og fyrir löngu (BNA drápu niður uppreisnina 1991, við skulum ekki gleyma því). En hver er kostnaðurinn? Að síðustu tilvitnun undanskilinni, þá er hér tölvupóstur frá offiser í Bandaríska hernum. Enjoy.

The Third (31D) is making history here. In the past 48 hours, we have destroyed two (Iraqi) divisions, and six other divisions decided not to fight or have formally capitulated. Of course, this is never reported in the news. I do daily air recon in a Blackhawk escorted by Apaches, and we have probably killed close to 10,000 (Iraqi soldiers). We are continuously sniped at and receive periodic mortar fire. Bottom line, they shoot -- they die. Every American soldier (here) is getting a chance to engage and kill the enemy.

"Iraq has these maniacs, death squad guys called Saddam Feddyen, DGS forces, IIS, and Ba'ath Party forces that we spend most of our day killing. They continuously make suicidal charges at our tanks, brads (fighting vehicles) and checkpoints. We are happy to send them to hell. You would not believe the carnage. Imagine body parts about knee deep, with hundreds of (Iraqi) vehicles burning, occupants inside. We fill up trucks with body parts daily.

"The plan is going exactly as scripted. The news is full of s---. We have almost total control. Don't know how much longer the division can keep up this pace, but we are prepared to do it."


Fallegt, ha. En við vitum öll að Írakskir hermenn eiga aldrei konur, börn eða foreldra, bara hinir Bandarísku og þeir Bresku.


posted by Jóhann Þórsson| link


Tuesday, April 08, 2003
Fyrir Palla (og Adda, þó hann þurfi minna á þessu að halda)

It looks very neat on television, the American marines on the banks of the Tigris, the oh-so-funny visit to the presidential palace, the videotape of Saddam Hussein's golden loo. But the innocent are bleeding and screaming with pain to bring us our exciting television pictures and to provide Messrs Bush and Blair with their boastful talk of victory. I watched two-and-a-half-year-old Ali Najour lying in agony on the bed, his clothes soaked with blood, a tube through his nose, until a relative walked up to me.

"I want to talk to you," he shouted, his voice rising in fury. "Why do you British want to kill this little boy? Why do you even want to look at him? You did this – you did it!"

The young man seized my arm, shaking it violently. "Are you going to make his mother and father come back? Can you bring them back to life for him? Get out! Get out!" In the yard outside, where the ambulance drivers deposit the dead, a middle-aged Shia woman in black was thumping her fists against her breasts and shrieking at me. "Help me," she cried. "Help me. My son is a martyr and all I want is a banner to cover him. I want a flag, an Iraqi flag, to put over his body. Dear God, help me!"


...

Yes, I know the lines. President Saddam would have killed more Iraqis than us if we hadn't invaded – not a very smart argument in the Kindi hospital – and that we're doing all this for them. Didn't Paul Wolfowitz, the US Deputy Defence Secretary, tell us all a few days ago that he was praying for the American troops and for the Iraqi people? Aren't we coming here to save them – let's not mention their oil – and isn't President Saddam a cruel and brutal man? But amid these people, such words are an obscenity.


Greinina alla getiði lesið hér. Hún er eftir Robert Fisk.

Ég get bara vonað að einhverjir sem eru hlynntir þessari ógeðfelldu innrás lesi þetta.
Addi er kotasæla vikunnar fyrir áróður í helsta vígi stríðsæsingamanna. Kotasæla í stóru umbúðunum. Með ananasbitum ef hann vill.


posted by Jóhann Þórsson| link


Við fáum mynd:Ef Írakar væru býflugur...


posted by Jóhann Þórsson| link


Alvöru "Topp myndir" listi

Hérna er listi yfir bestu myndir 2002 í USA. Sumar þeirra eru komnar til landsins eða búið að sýna, aðrar eru ekki komnar.

Ég er reyndar ekki búinn að sjá allar myndirnar, en flestar, og ég get ekki verið óssammála þessum lista. Hvað finnst ykkur?

Svo voru löggur í BNA að skjóta mótmælendur með "non lethal" vopnum. Lúkkar nógu djöfulli vont samt.

Pianist: 4 stjörnur af 4. Hiklaust.


posted by Jóhann Þórsson| link


Monday, April 07, 2003
The Pianist

Á eftir er ég að fara í bíó með HHH og ég held að það verði bara fínt. Ég hitti Höllu ekki nógu oft og mér er alltof sjaldan boðið á hjúkkudjamm. Halla gæti meira að segja komið með hjúkkuvinkonur sínar til Pálmaristan og við farið í læknaleik. Hjúkkur í þröngum...

Jæja þá út í annað, af hverju kemur maður alltaf bara 1/10 í verk af því sem maður ætlar að gera? Ég er reyndar búinn að lesa í The God of Small Things í dag en það var ekki planað þannig að það telst ekki með. Og ég borgaði VISA reikninginn þannig að það er gott. Ég gerði líka magaæfingar (Rúna, ég vinn þig auðveldlega). Ég er reyndar búinn að gera alveg fullt í dag bara. Ég talaði við mömmu, en hún og pabbi eru að fara í frí. Þau eyða svona fríum ekkert eins og annað fólk. Á meðan flestir myndu kanski fara í sumarbústað í borgarfirðinum þá fara foreldrar mínir á einhverja gríska eyju. Svona er að búa í suður-Evrópu en ekki Norður Atlandshafi.

Ég þvoði líka af mér glimmerið.


posted by Jóhann Þórsson| link


Precision bombing

The United States says it is taking precautions to avoid civilian casualties, but Baghdad's hospitals are packed to overflowing with wounded residents of the capital.

One of them is Ali Ismaeel Abbas, 12, who was fast asleep when a missile obliterated his home and most of his family, leaving him orphaned, badly burned and missing both his arms.

"Can you help get my arms back? Do you think the doctors can get me another pair of hands?" Abbas asked. "If I don't get a pair of hands I will commit suicide," he said with tears spilling down his cheeks.posted by Jóhann Þórsson| link


Mánudagur

Halló halló. Vísindanördabrandararnir slógu í gegn, af öllum kommentunum að dæma. Ég held að ég komi með einn svona á dag héðanífrá.

Kanski ekki.

Fín helgi og nú tekur við lærdómsvika mikill, þar sem Sameindaerfðafræði og Hugbúnaðarverkefni2 verða í miklu aðalhlutverki. Boggi og Palli koma líka eitthvað við sögu en Jónas spilar aðeins pínulítið hlutverk enda er hann bara númer 1769, ef Trillian er marktæk.

Meira seinna...


posted by Jóhann Þórsson| link


Sunday, April 06, 2003
Húmor, vísindanörd style.

Hérna eru bumper-stickers sem ég er að fara að fá mér (um leið og Porsche-inn kemur til landsins):Ég er líka með einn alveg frumsaminn:Úff, þetta er fyndið. Verst að það fattar þetta engin.


posted by Jóhann Þórsson| link