<!-- <body bgcolor="#000" marginwidth="0" marginheight="0" link="#004080" vlink="#004080" alink="#004080"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3439825\x26blogName\x3dGranda%C3%B0i+Vesturb%C3%A6ingurinn\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dTAN\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://johat.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://johat.blogspot.com/\x26vt\x3d4408405026834096493', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script> -->

Blogg hins Grandaða VesturbæingsSaturday, May 29, 2004
Ekki á Morgun Heldur Hinn

Stórslysamyndin Day After Tomorrow er líklega ekkert sérstaklega góð. Og ekki er Van Helsing það heldur. Kill Bill 2 er aftur á móti frábær. En ef maður ætlar í bíó í kvöld, á hvað á maður þá að fara?

Ég læt það rætast, en gef ykkur í staðinn síðustu setninguna í gagnrýni um TDAT í NY Times. ""The Day After Tomorrow" is rated Pg-13. Millions of people die, but nobody swears, copulates, undresses or takes drugs."


posted by Jóhann Þórsson| link


Það var mikið!

Ég var búinn að spá í þessu lengi.

Hunter
Your the *pause* "Hunter"...go you!


Which Bjork song are you?
brought to you by Quizilla


Og nú er það offisjal.


posted by Jóhann Þórsson| link


Wednesday, May 26, 2004
Jói-eftir-mánuð

Það er til önnur útgáfa af mér. Annar Jói. Hann bíður mín í framtíðinni og blótar mér stöðugt. Í dag nenni ég sko ekki að fara að lyfta eða í ljós og í framtíðinni er fölur máttvana Jói, Jói-eftir-mánuð, að blóta því. Hann er heldur ekkert hrifinn af því hversu duglegur ég er að læra. Segir soldið oft "Ef Jói-fyrir-mánuði hefði bara verið duglegri...". Svo vill Jói-eftir-mánuð ekki að ég sé að þiggja frí í vinnunni, hann vill að ég striti og striti linnulaust alla vikuna svo að hann eigi einhvern pening, en ég á bara að drepast úr ofreynslu.

Ég hef bara þetta að segja við Jói-eftir-mánuð: "Ég er að reyna, og skal fara að drífa mig í ljós. En hvernig er veðrið eftir mánuð? Hlýtt?"


posted by Jóhann Þórsson| link


Monday, May 24, 2004
Bandaríkjamenn ljúga aldrei

Eða hvað...? Tekið af síðu The Guardian. Og ekki lýgur Guardian.

A videotape emerged today apparently showing the wedding party in Iraq that survivors say was attacked by US warplanes last week in raids that killed up to 45 people.

The US military has admitted launching air strikes at targets near the Syrian border last Tuesday but insists it attacked a safehouse for foreign insurgents and that there was no evidence of a wedding.

The top US military spokesman in Iraq, Brigadier General Mark Kimmitt, told reporters at the weekend that there could have been some kind of celebration but said "bad people have celebrations too".

He insisted there were "no decorations, no musical instruments found, no large quantities of food or leftover servings one would expect from a wedding celebration".

However, the video obtained by APTN - which lasts for several hours - shows a large wedding party, and separate footage shot by AP cameramen the following day shows fragments of musical instruments, pots and pans, and brightly coloured beddings used for celebrations scattered around a bombed-out tent. There were also fragments of ordnance that appeared to have US markings.

An AP reporter and photographer, who interviewed more than a dozen survivors a day after the bombing, were able to identify many of them on the wedding party video.


posted by Jóhann Þórsson| link


Sunday, May 23, 2004
Góðar fréttir

Rússland samþykkir líklega Kyoto sáttmálann, sem frestar heimsendi um nokkur ár.


posted by Jóhann Þórsson| link


Vúhú gleði og gaman

JÖSS!!!posted by Jóhann Þórsson| link