<!-- <body bgcolor="#000" marginwidth="0" marginheight="0" link="#004080" vlink="#004080" alink="#004080"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3439825\x26blogName\x3dGranda%C3%B0i+Vesturb%C3%A6ingurinn\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dTAN\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttp://johat.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://johat.blogspot.com/\x26vt\x3d-929200210082745429', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script> -->

Blogg hins Grandaða VesturbæingsFriday, September 02, 2005
Kotasæla dagsins

Norðmenn voru að fá stórt prik í kladdan hjá mér, en þeri eru hættir að fjárfesta í fyrirtækjum sem framleiða vopn á borð við klasasprengjur og jarðsprengjur.

Ég ætlaði ekki að segja meira.


posted by Jóhann Þórsson| link


Monday, August 29, 2005
Litli Pjakkur

Ég ætla að byrja á því að óska Adda og Fjólu alveg rosalega innilega og mikið til hamingju með Litla Pjakk! Hann ætlaði nú örugglega að fæðast á afmælinu mínu, en hann er nú lítill og ekki honum að kenna að hann hafi ruglast aðeins (Magnús bróðir gerði nú slíkt hið sama, hringdi í mig í gærmorgun til að óska mér til hamsingju með afmælið).
Ég og Heiður förum í heimsókn til þeirra oft í viku líklega til að skoða hann (og kanski tala pínu við Adda og Fjólu).

Ég ætla einnig að þakka Geira og Dögg, Höllu og Gunnari og Robba og Önnu(*blikk*) fyrir innlitið og pakkana á föstudaginn.

Næsta föstudag(eða fimmtudag) verður svo fyrsta pokerspilakvöld af mörgum á Grandavegi 7. Og BARA þeir sem ætla að spila poker eru velkomnir. Einhverjir áhugasamir?


posted by Jóhann Þórsson| link