<!-- <body bgcolor="#000" marginwidth="0" marginheight="0" link="#004080" vlink="#004080" alink="#004080"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3439825\x26blogName\x3dGranda%C3%B0i+Vesturb%C3%A6ingurinn\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dTAN\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://johat.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://johat.blogspot.com/\x26vt\x3d4408405026834096493', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script> -->

Blogg hins Grandaða VesturbæingsThursday, January 11, 2007
Jól og áramót

Hérna ætla ég færa ykkar myndir úr jólafríinu.

Þá fyrstu tók Heiður þegar við fórum að skoða jólastemmarann við Somerset House, sem er eitthvað svaka fínt en ég er ekki alveg með á hreinu hvað fer fram þar... nema auðvitað skautar. Heiður er einmitt að fara þangað á skauta á morgun.Svo kemur hér mynd af Heiði og tengdó alveg að tapa sér í áramótahamingjunni. Það var sko þoka en þegar maður þók mynd var eins og það væri rigning. Mjög skrítið.Svo að lokum er hér flott mynd sem er tekin á nýársdag. Mikið frost en enginn vindur og allt svaka fínt. Verst hvað blogger er með myndirnar litlar eitthvað.Annars er bara allt fínt að frétta héðan úr London. Fórum í kebab og bíó í gær og í morgun fékk ég mér sausages í morgunmat. Og svo erum við komin með internetið líka eins og allt venjulegt fólk.


posted by Jóhann Þórsson| link


Monday, January 08, 2007
FinnlandFyrir Auði nágranna okkar í London... sem bjó einu sinni í Finnland.


posted by Jóhann Þórsson| link