<!-- <body bgcolor="#000" marginwidth="0" marginheight="0" link="#004080" vlink="#004080" alink="#004080"><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d3439825\x26blogName\x3dGranda%C3%B0i+Vesturb%C3%A6ingurinn\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dTAN\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://johat.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://johat.blogspot.com/\x26vt\x3d4408405026834096493', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script> -->

Blogg hins Grandaða VesturbæingsFriday, December 14, 2007
Of mikil kaldhæðni?

Ég fæ bara í hausinn af þessu.
"Pope Benedict XVI has launched a surprise attack on climate change prophets of doom, warning them that any solutions to global warming must be based on firm evidence and not on dubious ideology."

Útfærist lauslega sem:
"Lausnir við hlýnun jarðar eiga að byggja á sterkum sönnunum en ekki óljósri hugmyndafræði."

Þetta segir maður sem talar fyrir trúabrögðum. Ég get engu við þetta bætt, þetta er svo sárt.


posted by Jóhann Þórsson| link


Mynd sem segir meira en mörg orðposted by Jóhann Þórsson| link


Thursday, December 13, 2007
All the cool kids are doing it

Nýjasta nýtt á internetinu eru sniðugu reviewin á amazon.com. Heitustu um þessar mundir eru review fyrir Bic penna og Tuscan Whole Milk. Ég veit ekki hvernig þetta byrjaði eða af hverju þetta er að gerast, en alveg agalega góð review þarna á ferð. Hours of fun.

Skoðiði líka "customer images" sem eru undir myndinni af mjólkurgaurnum. Mér fannst þetta kannski bara fyndið af því að ég átti að vera að vinna.


posted by Jóhann Þórsson| link


Tuesday, December 11, 2007
Stupid is as stupid does

Gaddafi er greinilega orðin nýi vinur Evrópu. Lofar að vera stilltur og þá er hlaupið í það að selja honum vopn, af því að það er nákvæmlega það sem þjóðir í Afríku þurfa.

Frétt á mbl um vopnasölu til Líbýu

Og ég sem var farinn að halda að það væri í lagi með Sarkozy.


posted by Jóhann Þórsson| link